Efnalaugin Björg býður til leigu fallega dúka, servíettur og fylgihluti á veisluborðið.
Dúkarnir eru úr vönduðum efnum með látlausu mynstri og eru til í stærðum fyrir flestar tegundir veisluborða og veislu uppstillinga.
Innifalið í leigunni er þvottur á dúkum eftir notkun.
Hafðu samband eða sendu okkur fyrirspurn og fáðu ráðgjöf og tilboð í dúka fyrir veisluna þína.
Efnalaugin Björg er með yfir 50 ára reynslu og sérhæft starfsfólk í þrifum á brúðarkjólum, skírnarkjólum, silki og samkvæmisfatnaði, leðri, rússkinni.
Einnig er boðið uppá fataviðgerðir og breytingar.
Efnalaugin Björg hefur einnig til sölu vandaða Ítalska og Þýska borðdúka og og ýmsa fylgihluti.