Hljómsveitin Kókos spilar dægurlög úr ýmsum áttum, innlend sem erlend sem flestir ættu að þekkja. Lagalistinn er breiður og bandið getur spilað bæði á rólegu nótunum yfir mat og spjalli og einnig haldið uppi brjáluðu stuði þar sem bæði er dansað og sungið með.
Meðlimir Kókos eru: Ágúst Bernhardsson Linn, Eva Hrönn Guðnadóttir og Örnólfur Örnólfsson.
Hafðu samband ef þú vilt bóka okkur eða fá nánari upplýsingar um hvað við höfum upp á að bjóða.
• Tónleikar
• Afmæli
• Brúðkaup (bæði athafnir og veislur)
• Starfsmannapartý
• Kokteilboð
• Árshátíðir
• Þorrablót
• Bæjarhátíðir
• Fjöldasöngur
... og margt og fleira!