Á Akranesi í Gamla Kaupfélaginu er að finna mjög góða aðstöðu fyrir veislur og fundi, tónleika eða dansleiki, í aðeins 45 mín. akstur frá Reykjavík.
Um er að ræða tvo sali:
Stærri salur tekur allt að 144 sitjandi með möguleika á 30 til viðbótar fyrir framan bar (aðeins til hliðar)
Minni salur tekur allt að 60 manns sitjandi.
Fyrir framan aðal bar allt að 30 manns sitjandi
Húsið hefur leyfi fyrir allt að 550 manns á dansleik
Henntar fyrir allar veislur, tónleika , dansleiki eða önnur mannamót. (Salir leigjast ekki út án veitinga)
Á staðnum er fullbúið hljóðkerfi þmt. hljóðnemar, standar, trommusett, bassa og gítar magnari
Getum séð um að útvega skemmtikrafta.