VOX veisluþjónusta sér um að útbúa fyrstaflokks veislur og veitingar í veislur og viðburði af öllum stærðargráðum.
VOX
Restaurant fer á vettvang þar sem meistarakokkar mæta með teymi sitt á
vettvang viðburðarins og galdra fram fyrsta flokks veitingar á staðnum
eða senda kræsingarnar tilbúnar á staðinn.
Hefurðu hug á að halda
veislu eða ertu með spurningar, hafðu þá samband við Veitingarstjórann
okkar, Páll Hjálmarsson, og mun hann aðstoða þig.
Á VOX starfar teymi töframanna sem laðar fram það besta úr norrænu hráefni og umhverfi.
Hefurðu hug á að halda veislu eða ertu með spurningu, hafðu þá samband við Veitingarstjórann okkar, Páll Hjálmarsson, og mun hann aðstoða þig.