Tómas R. Einarsson
Dúó: kontrabassi, fótslagverk og píanó eða gítar
Tríó: kontrabassi, píanó eða gítar, slagverk eða blásari Kvartett: kontrabassi, píanó eða gítar, blásari og slagverk Kvintett: kontrabassi, píanó eða gítar, 2 blásarar og slagverk
Hefur spilað með hljómsveitum af ýmsum stærðum við margvísleg tækifæri í þrjátíu ár
Fyrir samkomur af öllu tagi; veislur, móttökur, afmæli...
Efnisskráin er blanda af latínlögum Tómasar R. Einarssonar og klassískum djasslögum.
Hér má skoða fleiri skemmtikrafta og tónlistarmenn á www.salir.is