Silfra veitingastaður

Veitingastaður með góða aðstöðu fyrir hópa

Norrænn matseðill
Hráefni úr nánasta umhverfi og beint frá býli


Nánari upplýsingar
Veitingastaðurinn dregur nafn sitt af einu best geymda leyndarmáli okkar Íslendinga, gjánni Silfru sem er staðsett skammt frá hótelinu í Þingvallaþjóðgarði.

Veitingastaðurinn státar sig af nýrri norænni matargerðarlist sem einkennist af hreinleika, ferskleika , einfaldleika og því siðferði sem við viljum tengja við þennan heimshluta.

Hún byggir á hráefni sem vex við framúrskarandi skilyrði ásamt því að sameina kröfu um ljúffengan mat og nútímalega þekkingu á heilsu og vellíðan fólks. 

Yfirkokkur Silfru heitir Guðmundur Sverrisson . Guðmyndur hefur safnað sér reynslu í Belgíu þar sem hann starfaði á tveggja Michelinstjörnu veitingastaðnum Sea Grill í Brussel .

 Guðmundur hefur sérhæft sig í því sem kallast “slow food” á hinu alþjóðlega tungumálinu sem felst í því að matreiða úr sem ferskasta hráefni mögulegt sem er flest fengið “beint frá bónda” úr nánasta nágrenni við hótelið.

Silfra veitingastaður
[Gata] [póstnr] Nesjavellir
Sími: Birta símanúmer
ioniceland.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View ION hotel á www.salir.is in a larger map

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar