Arnarfell - veislusalur Spretts
Salurinn er bjartur, með stóra glugga og útsýni yfir í náttúruna.
Á salnum er ljóst viðarparket, hvítar rúllugardínur, gott og opið anddyri og fatahengi.
Salurinn getur tekið 250 manns í sæti og þá er ennþá mjög rúmt um alla. flieri í standandi veislum.
Við salinn er móttökueldhús, nýr borðbúnaður, nýtt hljóðkerfi, flygill.
Borðbúnaður á staðnum.
Salurinn hentar fyrir hverskyns veislur og viðburði. Brúðkaup, afmæli, fermingarveislur, árshátíðar, jólahlaðborð.
©www.salir.is