Lasertag

Spennandi leikur fyrir alla í Skemmtigarðinum eða á heimavelli

Spennandi og mikið fjör
Hentar öllum aldri og kynjum
Allt frá barnaafmælum í fyrirtækjaskemmtanir
Reynir á rökhugsun og samvinnu
Lasertag á heimavelli, - við komum til þín
Lasertag og pizza í barnaafmæli


Nánari upplýsingar
Lasertag er skemmtilegir mjög fjörugir og auðveldir leikir sem hentar öllum hópum, konum og körlum á öllum aldri.

Fyrirkomulag
Hópstjórar okkar taka á móti hópnum, skipta honum í lið og setja upp leikina.  Heildartími er u.þ.b. 2 klst.

Lasertag á heimavelli

Skemmtigarðurinn er með færanlegan lasertag búnað sem hægt er að spila hvar sem er, meðal annars á  Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Vestmannaeyjum.

Hægt er að fá búnaðinn inn í fyrirtæki, þá við mætum til ykkar með flottustu lasertag græjurnar á markaðnum í dag ásamt ljósaróbótum og reykvélum. Allt eftir ykkar óskum og aðstæðum.

Í sameiningu hönnum við spennandi spilavelli á þeim stöðum sem henta og setjum upp einfalda, skemmtilega og æsispennandi leiki sem allir geta tekið þátt í.

Lasertag og barnaafmæli
Það er hægt að bjóða öllum bekknum og vinum í æsispennandi lasertag-leik og leigja völlinn bara fyrir ykkur. Lágmarksfjöldi 10 börn.

Tilvalið er síðan að enda afmælið á pizzu og drykk. Foreldrum er frjálst að mæta með afmælisskraut.

Skemmtigarðurinn í Grafarvogi

býður uppá fjölbreitta afþreyingu fyrir hópa, barnaafmæli, fjölskyldudaga, hópefli, fyrirtækjadaga ofl. Einnig er hægt að leigja Ketilskálann fyrir veisluhald.

Hér má skoða nánari upplýsingar um Skemmtigarðinn í Grafarvogi


Lasertag
Gufunesi 112 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
skemmtigardur.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

View Larger Map

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar