Skemmtigarðurinn í Grafarvogi tekur að sér að skipuleggja fjölskyldudaga fyrirtækja.
Boðið er upp á skemmtun fyrir börnin, unglingana og fullorðna fólkið – fjölbreytt fjör við allra hæfi. Hafðu samband og við sérsníðum fjölskyldudaginn að þínu fyrirtæki.
Skemmtigarðurinn í Grafarvogi
býður uppá fjölbreitta afþreyingu fyrir hópa, barnaafmæli, fjölskyldudaga, hópefli, fyrirtækjadaga ofl. Einnig er hægt að leigja Ketilskálann fyrir veisluhald.
Hér má skoða nánari upplýsingar um Skemmtigarðinn í Grafarvogi