Skemmtigarðurinn í Grafarvogi
Einstök aðstaða fyrir mannamót og fjölbreytta afþreying fyrir hópa, barnaafmæli, fjölskyldudaga, hópefli, fyrirtækjadaga ofl.
Boðið er uppá Paintball sem er vinsæll leikur fyrir þá sem eru eldri. Lasertag fyrir alla aldurhópa og minigolf á spennandi brautum.
Einnig tekur skemmigarðurinn að sér að skipuleggja ratleiki, hópleiki, hópefli. Einnig fyrirtækja og fjölskyldudaga.
Fyrir þá serm vilja halda veislur og mannfagnaði þá hentar Ketilskáli vel þar sem hægt er að skapa einstaka stemningu. Skálinn er leigður með eða án veitinga.