Hljómsveitin Næsland leikur fyrir dansi og hefur faglega, gleðilega og reynslumikla framkomu að leiðarljósi, meðlimir hafa áratuga reynslu af dansleikjum í veisluhöldum, árshátíðum, brúðkaupum og þorrablótum o.fl.
Hljómsveitin samanstendur af fjórum meðlimum með mikla reynslu úr ball-bransanum á Íslandi (Land og synir, Vinir vors og blóma, Bandmenn, Tappi Tíkarass, Basil Fursti svo fátt eitt sé nefnt).