Borealis Hlaðan
Í aðeins klukkustundar akstursfjarlægð frá Reykjavík skammt frá Úlfljótsvanti og Þingvöllum er Hótel Borealis. Við hótelið er Borealis Hlaðan sem er rúmgóður veislusalur með mikilli lofthæð og einstökum sjarma.
Rýmin eru tvö Hlaða og Fjós og síðan Lounge í kjallaranum.
Hlaðan gefur veislum og viðburðum einstakt yfirbragð. Hlýlegt andrúmsloft og gamlir munir gera það að verkum auðvelt er gera salinn sérlega fallegan og rómantískan.
Í salnum er hljóðkerfi fyrir tal og tónlist, myndvarpi og tjald. Svið, bar. Framan við Borealis hlöðuna er gott útisvæði fyrir varðeld, útigrill eða skemmtun yfir daginn.
Borealis hlaðan hefur verið vinsæll fyrir brúðkaupsveislur, árshátíðar, fyrirtækaferðir, móttökur og hópefli.
Einnig mjög góð aðstaða fyrir ferðaþjónustuaðila sem vilja gera vel við erlenda gesti.