Safnahúsið Lestrarsalur

Fundir, ráðstefnur, opnanir og tónleikar

100 manns í standandi veislum
Skjávarpi er í salnum
Falleg birta, gott næði
Næg bílastæði í bílastæðahúsi
Mögulegt að fá leiðsögn um safnahúsið og sýningar


Nánari upplýsingar
Lestrarsalurinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu er virðulegur og fallegur salur með höfðinglegri aðkomu.

Hægt er að vera með um 100 manns í standandi opnun en um 80 manns í bíouppröðun fyrir fundi, fyrirlestra, tónleika og ráðstefnur.

Í salnum er góður hljómburður og flygill og falleg birta frá stórum gluggum leikur um salinn.

Athugið að salurinn er ekki leigður út til almennra veisluhalda en hentar hinsvegar vel fyrir standandi samkomur, kokteil eða opnanir.

Í safnahúsi eru að auki fundarstofa fyrir 10 manns og og fundarherbergi fyrir 16 manns.


Safnahúsið Lestrarsalur
Hverfisgata 15, 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.listasafn.is

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar