Hafið Bláa er yndislegur salur með útsýni yfir sjóinn frá öllum sætum.
Salurinn er við sjávarsíðuna og með beint aðgengi að ströndinni, í aðeins 5 mínútna fjarlægð frá Eyrarbakka.
Salurinn rúmar allt að 100 manns í sæti eða 150 í standandi veislur.
Boðið er uppá úrval af veitingum, fjölbreyttar veislur eins og súpu og brauð eða pinnamat/smárréttir til 3ja rétta gala veislu.
Hafið bláa er staðsett í 40 mín. akstur frá Reykjavík eða 15 mínutur frá Selfossi.
Ekki er greitt fyrir leigu á salnum heldur aðeins fyrir veitingar - við bjóðum ekki upp á sal án veitinga.
Einnig bjóðum við upp á veisluþjónusta út úr húsi.