Hafið bláa

Veislusalur við hafið

Salurinn tekur 100 manns til borðs
150 manns í standandi veislur
40 mín akstur frá Reykjavík
Gengið úr salnum niður á ströndina
Hljóðkerfi fyrir dinnertónlist
Fallegar innréttingar og klassísk húsgögn
Fallegt umhverfi - sólarlag og norðurljós
Gott útisvæði og útihúsgögn við salinn
Ljúffeng matreiðasla
Ekki greitt fyrir sal heldur aðeins veitingar


Nánari upplýsingar
Hafið Bláa er yndislegur salur með útsýni yfir sjóinn frá öllum sætum.

Salurinn er við sjávarsíðuna og með beint aðgengi að ströndinni, í aðeins 5 mínútna fjarlægð frá Eyrarbakka.

Salurinn rúmar allt að 100 manns í sæti eða 150 í standandi veislur.

Boðið er uppá úrval af veitingum, fjölbreyttar veislur eins og súpu og brauð eða pinnamat/smárréttir til 3ja rétta gala veislu. 

Hafið bláa er staðsett í 40 mín. akstur frá Reykjavík eða 15 mínutur frá Selfossi. 

Ekki er greitt fyrir leigu á salnum heldur aðeins fyrir veitingar - við bjóðum ekki upp á sal án veitinga.


Einnig bjóðum við upp á veisluþjónusta út úr húsi.

Hafið bláa
Óseyrartanga Eyrarbakki
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar