Drukkstofa Óðins ekki í útleigu

Mjölnir - Magnaður staður í Öskjuhlið

Leigist án matarveitinga
Áfengi og drykkjarföng skal verslað af bar
Aðgengi beinnt inní salinn
Gott útisvæði við salinn
Stór bar í salnum
Getum líka afgreitt bjórkútar á góðu verði
Hægt að tjalda yfir útisvæði
Hljóðkerfi fyrir tónlist
Hentugt að vera með grillvagn eða matarvagn við salinn


Nánari upplýsingar

Salurinn er ekki lengur leigður út


Drukkstofa Óðins er einstakur staður til að halda góða veislu.  Stórir gluggar sem vísa út í hraunið og klettana framan við salinn ásamt fornum vikingastíl á húsgögnum og bar gera stemninguna einstaka.

Aðgengi í salinn er beint inn af klettagili framan við salinn. Þar er hægt að setja upp húsgögn og hitara og jafnvel tjalda veislutjaldi og þá geta mun fleiri nýtt sér aðstöðuna.

Í salnum er stór bar og vínveitingaleyfi en gestir geta komið með sínar eigin veitingar.

Bjór á kútum er seldur á góðu verði.

Gott bílastæði er við salinn og hægt að leggja rútu ef þess er óskað.

Athugið að salurinn hentar síður fyrir sitjandi borðhald, en er frábær í standandi / sitjandi veislur, kokteilpartý, pinnamat og smárétti.

Mjög þægilegt að vera með Hentugt að vera með  grill, grillvagn eða matarvagna við salinn.

Fyrirspurnum í síma svarar Erla virka daga frá 07:00 - 14:00 en best er að nota fyrirspurnakerfið hér til hliðar.

Drukkstofa Óðins ekki í útleigu
Öskjuhlíð - flugvallarvegi 3, 101 Öskjuhlíð Reykjavík
Sími: Birta símanúmer


Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Kort