Fjósið er nýlega endurbætt félagsheimili Vals, staðsett við hlið Valshallarinnar að Hlíðarenda.
Í Fjósinu er veislusalur sem rúmar 60 - 80 manns í sitjandi borðhald og allt að 140 gesti í standandi veislur.
Þar er að auki vegleg setustofa með skjá og eldstæði.
Í Fjósinu eru sýningatjöld, lítið hljóðkerfi og rafmagnspíanó.
Næg bílastæði eru framan við húsið.
Fjósið leigist með eða án matarveitinga.
Fjósið hentar vel fyrir fermingarveislur, afmæli, reuinion, fyrirtækjahitting
©www.salir.is