KORE Veisluþjónusta

Spennandi smáréttir undir kóreskum áhrifum með smá LA snúning

Fjölbreyttir matseðlar undir kóreskum áhrifum
Spennandi og öðruvísi smáréttir
Veislubakkar
Kóreskar grillveislur
Kóreskur brunch
Bílar og áhöld til að senda mat á óhefðbundna veislustaði
Veisluþjónusta sem tekið er eftir


Nánari upplýsingar

KORE býður uppá spennandi rétti fyrir öll tilefni. Hvort sem það er fyrir veisluna, viðburðinn eða á fundinn.


Mikið úrval af spennandi smáréttum og spjótum sem gera veisluna þína eftirminnilega.


KORE fer á vettvang í mannfagnaði af öllum stærðargráðum, 6 - 1500 manns. 


Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á fyrsta flokks veitingar og þjónustu í veislur og viðburði af öllum stærðargráðum. 


Sendu okkur fyrirspurn og fáðu hugmyndir og verð



KORE Veisluþjónusta
Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík
Sími: Birta símanúmer
www.kore.is?

Vinsamlega látið vita að upplýsingarnar koma frá á salir.is þegar haft er samband.

Fyrirspurn um þessa þjónustu

Hér getur þú spurst fyrir um bókanir, verð og nánari upplýsingar