KORE býður uppá spennandi rétti fyrir öll tilefni. Hvort sem það er fyrir veisluna, viðburðinn eða á fundinn.
Mikið úrval af spennandi smáréttum og spjótum sem gera veisluna þína eftirminnilega.
KORE fer á vettvang í mannfagnaði af öllum stærðargráðum, 6 - 1500 manns.
Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á fyrsta flokks veitingar og þjónustu í veislur og viðburði af öllum stærðargráðum.
Sendu okkur fyrirspurn og fáðu hugmyndir og verð