Þar rekur Hlynur Guðmundsson veitingastaðinn Nítjánda Bístro og Grill og sér um útleigu á sölunum.
Stóri salurinn tekum 200 manns til borðs með stóru sviði og fallegu útsýni. Einnig er hægt að skipta salnum upp í tvö smærri rými sé þess óskað.
Í salnum er hljóðbúnaður fyrir ræðuhöld, myndvarpi og sýningartjald.
Minni salurinn tekur um 80 manns í veislur, en allt að 90 manns fyrir fundi og fyrirlestra þegar raðað er upp í leikhúsuppstillingu. Þar fylgir Myndvarpi, sýningartjald og hljóðbúnaður fyrir talað mál.
Sviðið nýtist einnig sem setustofa fyrir allt að 50 manns með 65" Led skjá og hljóðbúnaði.
Fundarherbergi fyrir 8 manns er á staðnum, með led skjá, og töflu.
Nítjánda Bístro og Grill
Veisluföng eru í höndum Veitingastaðarins Nítjánda - Bístro og Grill undir stjórn Hlyns Guðmundssonar.
©www.salir.is