Herbergið rúmar allt að 18 manns við borð en hægt er að bæta við stólum eftir þörfum.
Í herberginu er gott næði og friðsælt yfirbragð.
Á myndum hér fyrir ofan er fundarborð sett upp fyrir 12 stóla en hægt er að bæta við borðum þannig að fleiri komist fyrir.
Mögulegt er að hella upp á kaffi og í móttökueldhúsi safnarðarheimilis.
Hentar vel fyrir fundi, námskeið og kennslu.