Gott að vita
Samhliða leigu á salnum ræður leigutaki Kristínu Ólafsdóttur. Hún er þjónn og aðstoðar við undirbúning, hefur umsjón með veislunni og sér til þess að allt sé eins og þú vilt hafa það!
Kvaðir varðandi matarkaup frá sérstökum aðilum eða varðandi önnur aðföng eru engar.
Kirkjuverðir sýna salinn á opnunartíma kirkjunnar eftir samkomulagi.
©www.salir.is - afritun og endurbirting óheimil.