Gallerí
Gallerí er ráðstefnu- og fundarsalur á jarðhæð hótelsins (staðsettur niður nokkrar tröppur). Salurinn rúmar 30 - 80 manns allt eftir uppsetningu. Salurinn hentar vel fyrir fundi, ráðstefnur og námskeið.
Uppsetning er hringborð, breytingagjald á við um aðrar uppsetningar.