Barinn er smekklega innréttaður með það í huga að gestum líði sem best.
Úrval léttra rétta er í boði og starfsfólkið sér til þess að andrúmsloftið sé ávallt vinalegt.
Torfastofa er ekki leigð út sem salur heldur er hún notuð sem setustofa "lounge" og bar.