Tvö glæsileg fundarherbergi á efstu hæð hótelsins með óviðjafnanlegu útsýni til allra átta.
Fundarherbergin Huginn og Muninn ber hátt yfir borgina, enda eru þau staðsett á fjórtándu hæð í turni Hótel Reykjavík Grand.
Glæsileg fundarherbergi á efstu hæð með óviðjafnanlegu útsýni
• Langorð |
• Þægilegir stóla |
• Skjár |
• Nettenging |
• Blöð og pennar |
• Einstakt útsýni |
• Nettenging |