Stjórnargerði er salur fyrir smærri veislur og fundi. Salurinn tekur um 40 manns við U-borð, 30 manns í skólastofuuppstillingu og 50 manns í bíó uppstillingu.
Salurinn er vinsæll fyrir smærri veislur og fundi.
Hótel Örk er fyrsta flokks hótel með 157 herbergi, allt frá Standard herbergjum að svítum. Hótelið er í Hveragerði í aðeins 45 km fjarlægð frá Reykjavík.
Mikið er af afþreyingu á hótelinu og má þar nefna góðan veitingastað, bar, 9 holu golfvöll, sundlaug með vatnsrennibraut, heitir pottar, gufubað, borðtennisborð, pool borð og snyrtistofa.
Umhverfið er líka einstaklega friðsælt og fallegt, og auðvelt að finna sér eitthvað að gera sér til skemmtunar.