Velbúið sveitahótel við rætur Vatnajökuls, þar sem lögð er áhersla á að matvæli komi úr heimabyggð.
Góð ráðstefnu- og fundaraðstaða, einnig veislusalur sem tekur um 100 manns í sæti sem er tilvalin fyrir árshátíðir, afmæli og aðra viðburði. Gönguleiðir eru í nágrenninu sem henta til skoðunar á fuglum, gróðri og fjölbreyttri náttúru.
- Beint frá býli
- Aðstaða fyrir fatlaða
- Handverk sýnt á bænum
- Kreditkort (Visa/Euro/Mastercard)
- Þráðlaust netsamband
- Hefðbundinn búskapur
- Snjósleðaferðir
- Máltíðir og/ eða léttar veit.
- Vínveitingar
Stendur við þjóðveg Íslands.