Tóta hefur mikla reynslu af söng og tónlistarviðburðum. Hún lærði Jazz í FÍH og hefur unnið m.a. með listamönnum á borð við Ragnar Örn Emilsson, Kjartan Valdemarsson, Eðvarð Lárusson, Gunnar Hrafnsson, Erik Qvick, Birgi Baldursson, og Þórð Högnason.
Tónlistin er allt frá acapella-einsöng til hljómsveitar undirleiks. Allt eftir hvað hentar hverju sinni.
Um er að ræða jazz- og blús-skotna tónlist sem hentar við ýmis tilefni."
Tóndæmi: