Veitingastaðurinn Grand Brasserie og barinn Torfastofa eru í næsta rými. Þar er tilvalið að taka hlé á milli funda.
Uppsetning: Hringborð (breytingagjald á við um aðra uppsetningu).
Hátíðlegur og fallegur fundar- og veislusalur á jarðhæð
• 130 - 200 manns eftir uppstillingu |
• Skjávarpi og sýningartjald |
• Púlt og panelhljóðnemi |
• Þráðlaus nettenging |
• Nettenging |
• Blöð og pennar |
• Uppsetting: Hringborð |