Athugið að rýmið er ekki lokað af.
Svæðið er allt hið glæsilegasta, bjart og opið, enda er lofthæð 17 metrar.
Svæðið er allt hið glæsilegasta, bjart og opið, enda er lofthæð 17 metrar.
Aðalrýmið má nýta undir móttökur og fordrykki í stórum veislum og viðburðum. Í Miðgarði er einnig einstakur bar, skreyttur með glerlist sem vísar í Ragnarök, þar sem hægt er að setjast niður, njóta umhverfisins og slaka á yfir drykk.