Glæsilegt fundarrými á 13. hæð sem hentar sérstaklega vel fyrir fundi, minni móttökur, kokteilboð og einkasamkvæmi.
Hægt er að tengja minni svítur við til að stækka rýmið enn frekar.
Ásgarður og Útgarður eru eð stórum einkasvölum þaðan sem er hrífandi útsýni yfir Reykjavík, fjallgarðana allt í kring og út á haf.