Bryndís Ásmunds tekur bæði að sér veislustjórn og skemmtiatriði. Hún er virkilega hæfileikarík söngkona og lék meðal annars Tinu Turner í sýningunni á Broadway og Janis Joplin í Óperunni.
Frábær blanda af gleði og söng!
Veislustjórn og skemmtiatriði
• Þorrablót |
• Jólahlaðborð |
• Afmælisveislur |
• Opnanir hjá verslunum, fyrirtækjum osfr. |
• Skemmtiatriði |
• Brúðkaup |