Unnið er að endurbótum á húsnæði og er því salurinn ekki í leigu um tíma.
Nánari upplýsingar koma eftir áramót 2023-2024
Rauðikrossin í Hafnarfirði - Veislusalur
Rauða kross salurinn
Bjartur og góður salur sem rúmar 60 manns við borð og 80 manns í standandi veislu.
Hentar bæði til veisluhalda og sem funda- og fyrirlestrasalur.
Salurinn er í hjarta Hafnarfjarðar með útsýni yfir Thorsplan.
Í salnum er hljóðkerfi fyrir tal, sýningatjald og skjávarpi.
Salurinn er leigður án veitinga og með einum starfsmanni. Sé þess óskað er hægt að fá fleiri starfsmenn.